S K O T G A N G A

SKOTGANGA býður uppá 9 tegundir gönguferða árið 2014 - fleiri en nokkru sinni fyrr.

Boðið er uppá 2 nýjar gönguleiðir í samstarfi við Úrval Útsýn:

 

Að auki eru á dagskránni sívinsælu gönguferðirnar í Skosku hálöndunum (West Highland Way, Great Glen Way og Speyside Way) og einnig 2 aðrar gönguleiðir í Englandi (Windermere Way í Lake District og Hadrian's Wall).

 

Kynnið ykkur dagskrá gönguferða 2014 hér

   

 Nýtt: Ganga og menning - spennandi ferð til Skotlands 8 - 13 September 2014    

English