Rútuferð
Á slóðir Auðar djúpúðgu (8. sep)
8. - 16. september 2025
Þríleikur Vilborgar Davíðsdóttur um landnámskonuna Auði djúpúðgu Ketilsdóttur, (Auður, Vígroði og Blóðug jörð), hefur notið fádæma vinsælda og hlotið einróma lof lesenda sem gagnrýnenda.
Í þessari sögu- rútu- og ferjuferð gefst einstakt tækifæri á að ferðast um söguslóðir bókanna á Skotlandi í fylgd Vilborgar auk þess sem við kynnum okkur stórbrotna sögu hálanda Skotlands og 5.000 ára sögu Orkneyja. Ekið verður um fegurstu svæði Skotlands og siglt til Mull, Iona og Orkneyja.
Í þessari sögu- rútu- og ferjuferð gefst einstakt tækifæri á að ferðast um söguslóðir bókanna á Skotlandi í fylgd Vilborgar auk þess sem við kynnum okkur stórbrotna sögu hálanda Skotlands og 5.000 ára sögu Orkneyja. Ekið verður um fegurstu svæði Skotlands og siglt til Mull, Iona og Orkneyja.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Ferðaáætlun
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug með Icelandair KEF-GLA
- Áætunarflug með Icelandair GLA-KEF
- Ein taska max 23 kg & 10 kg handfarangur
- Flugvallarskattar
- Gisting í 8 nætur með morgunverði
- 7 kvöldverðir
- 2 hádegisverðir
- Allur akstur í Skotlandi samkv. dagskrá
- Ferjusiglingar (Mull, Iona & Orkneyjar)
- Aðganseyrir í Iona Abbey
- Aðgangseyrir í Urquhart kastala
- Aðgangseyrir í Skara Brae
- Aðgangseyrir í ítölsku kapelluna
- Aðgangseyrir í Broch of Gurness
- Íslensk fararstjórn
- Skattar & lögboðin tryggingagjöld í UK
Ekki innifalið
- Ferðatryggingar
- 1 kvöldverður
- 5 hádegisverðir
- Drykkir með mat
- Þjórfé fyrir rútubílstjóra

Fararstjóri
Vilborg Davíðsdóttir

Fararstjóri
Snorri Guðmundsson

Fararstjóri