
Fjölskyldufyrirtæki
Skotganga er traust fjölskyldufyrirtæki með áralanga reynslu í ferðaþjónustu. Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval ferða víðs vegar um Evrópu.

Persónuleg þjónusta
Við leggjum ríka áhersla á að veita persónulega þjónustu og kappkostum að öllum ferðafélögum líði vel í okkar ferðum.

Ánægðir viðskiptavinir
Fjölmargir koma í ferðir okkar ár eftir ár, aftur og aftur og aftur. Er því óhætt að segja að ánægðir viðskiptavinir séu lykillinn að velgengni Skotgöngu.
Ferðir

Um okkur
Á bak við öll lítil fyrirtæki er fjölskylda
Skotganga er ferðaþjónustufyrirtæki í Skotlandi. Fyrirtækið reka þau hjónin Inga og Snorri ásamt dóttur sinni Margréti. Fyrirtækið var stofnað 2008 og eins og nafnið gefur til kynna var í fyrstu boðið upp á gönguferðir í Skotlandi. Í dag eru í boði fjölbreyttar gönguferðir víða um Evrópu og rútuferðir um Bretlandseyjar. Fyrirstækið býður eins upp á kvennaferðir og ýmsar sérferðir fyrir hópa.
Fréttir
Í fótspor Jane Austen
Þegar degi fer að halla finnst mér tími notalegheitanna detta inn. Þá er góður tími í undirbúning fyrir næsta ár hjá okkur Skotgöngu fólki. Nú...
Hvert farið þið með okkur næst?
Nú styttist í að ferðavertíðin á þessu ári fari að klárast hjá okkur og þá notum við tímann vel til að skipuleggja næsta ár og...
Ég hlakka alltaf til að heimsækja borgina
Inga Geirsdóttir hefur alla tíð haft áhuga á ferðalögum og hreyfingu, en það var ekki fyrr en hún og eiginmaður hennar, Snorri Guðmundsson, fluttu erlendis...