Um okkur

Vingjarnleg & persónuleg þjónusta

Sagan okkar

Á bak við öll lítil fyrirtæki er fjölskylda

Skotganga er ferðaþjónustufyrirtæki í Skotlandi. Fyrirtækið reka þau hjónin Inga og Snorri ásamt dóttur sinni Margréti. Fyrirtækið var stofnað 2008 og eins og nafnið gefur til kynna var í fyrstu boðið upp á gönguferðir í Skotlandi. Í dag eru í boði gönguferðir víða um Evrópu og rútuferðir um Bretlandseyjar. Fyrirstækið býður eins upp á fjölbreyttar kvennaferðir og ýmsar sérferðir fyrir hópa,

Gildin okkar

Fjölskyldufyrirtæki í stöðugri þróun

Skotganga leggur mikla áherslu á að bjóða upp á jákvæða og persónulega þjónustu. Fyrirtækið hefur vaxið með hverju árinu og er það fyrst og fremst vegna ánægðra viðskiptavina, sem er drifkraftur okkar í að bjóða upp á fjölbreyttar og vandaðar ferðir. Í ferðum Skotgöngu er enginn ókunnugur, aðeins vinir sem eiga eftir að hittast.

Framkvæmdarstjóri/ Fararstjóri

Snorri Guðmundsson

Sölu- og markaðsstjóri/ Fararstjóri

Inga Geirsdóttir

Ferðaráðgjafi/ Fararstjóri

Margrét Snorradóttir