Rútuferð
Ævi & hugarheimur Agatha Christie (4. sep)
4. - 11. september 2025
Spennandi ferð þar sem við kynnumst lífi og skáldskap Agöthu Christie (1890- 1976) sem er mest seldi rithöfundar allra tíma. Við byrjum á heimaslóðum Agöthu í Torquay á Ensku Riveriunni, þar gistum við í 4 nætur á Grand Hotel. Einmitt á því hóteli gistu Agatha og Archibald Christie brúðkaupsnóttina sína, á aðfangadagskvöld (1914).
Síðari 3 næturnar er gist í Oxford sem er einstaklega sjarmerandi borg, þekktust fyrir Oxford háskólann. Þar gistum við í hjarta borgarinnar á The Store Oxford. Þaðan munum við m.a. heimsækja Wallingford, þar sem Agahta bjó í 42 ár og skrifaði flestar skáldsögur sínar og síðan er frjáls dagur í Oxford.
Síðari 3 næturnar er gist í Oxford sem er einstaklega sjarmerandi borg, þekktust fyrir Oxford háskólann. Þar gistum við í hjarta borgarinnar á The Store Oxford. Þaðan munum við m.a. heimsækja Wallingford, þar sem Agahta bjó í 42 ár og skrifaði flestar skáldsögur sínar og síðan er frjáls dagur í Oxford.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Ferðaáætlun
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug með Icelandair KEF-LHR
- Áætlunarflug með Icelandair LHR-KEF
- Ein taska hámark 23kg & 10kg handfarangur
- Flugvallarskattar
- Gisting í 7 nætur með morgunverði
- 5 kvöldverðir
- 2 hádegisverðir
- Allur akstur skv. dagskrá
- Söguganga um Torquay
- Lestarmiðar til/frá Kingswear
- Bátur til/frá Greenway House
- Aðgangseyrir í Greenway House
- Heimsókn í Wallingford Museum
- Söguganga um Wallingford
- Fundarherbergi & fræðsla
- Íslensk fararstjórn
- Skattar og lögboðin tryggingagjöld í UK
Ekki innifalið
- Ferðatryggingar
- 2 kvöldverðir
- 4 hádegisverðir
- Drykkir með mat
- Þjórfé fyrir rútubílstjóra

Fararstjóri
Inga Geirsdóttir

Fararstjóri