Gönguferð
Cornwall, Devon & Dorset (22. jún)
22. - 29. júní 2025
South Western Coastal Path er lengsta merkta gönguleið í Englandi (1.014 km). Þessi gönguleið er af mörgum talin sú besta í Englandi og þó víðar væri leitað. Gengnir eru valdir kaflar af þessari leið í Cornwall, Devon og Dorset. Farið verður á slóðir Doc Martin og Poldark, heimsækjum St Michaels Mount, Land's End og hið einstaka útileikhús Minack Theatre svo eitthvað sé nefnt.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Itinerary
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug með Icelandair KEF-LHR
- Áætunarflug með Icelandair LHR-KEF
- Ein taska max 23 kg & 10 kg handfarangur
- Gistingar með morgunverði í 7 nætur
- Allur akstur samkv. dagskrá
- 6 kvöldverðir
- 2 hádegisverðir á veitingastöðum
- 3 hádegisnesti
- Gönguferð með heimamanni í Port Isaac
- Aðgangseyrir St Michael‘s Mount kastala
- Aðgangseyrir Minack Theatre
- Íslensk fararstjórn
- Skattar & lögboðin tryggingagjöld í UK
Ekki innifalið
- Ferðatryggingar
- 1 kvöldverður
- 3 hádegisverðir
- Drykkir með mat
- Bátsferð að Durdle Door
- Þjórfé fyrir rútubílstjóra
Fararstjóri
Margrét Snorradóttir
Fararstjóri