Gönguferð
Costa Brava (28. maí)
28. maí - 4. júní 2025
Costa Brava er þekkt fyrir fallegar srandlengjur, með fallegum litlum sjávarþorpum og bíður svæðið upp á stórkostlegar gönguleiðir.
Í ferðinni munum við m.a. heimsækja borgina Girona sem er talinn vera falinn fjársjóður Spánar með öllum sínum fallegu byggingum og söfnum.
Við blöndum saman göngu og menningu og gistum við bæði á suður hluta Costa Brava og eins á norður hlutanum við landamæri Frakklands.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Ferðaáætlun
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug með Icelandair KEF-BCN
- Áætlunarflug með Icelandair BCN-KEF
- Ein taska hámark 23kg &10kg handfarangur
- Flugvallarskattar
- Gisting í 7 nætur með morgunverði
- 7 kvöldverðir - vín & vatn með mat
- Nesti á göngudögum
- Allur akstur skv. dagskrá
- Innlend fararstjórn á gönguleiðum
- Íslensk fararstjórn
- Ferðamannaskattur
- Skattar & lögboðin tryggingagjöld
Ekki innifalið
- Ferðatryggingar
- 2 hádegisverðir
- Leigubílar (ef einhver vill stytta göngur)
- Þjórfé fyrir bílstjóra & staðar leiðsögumanns
Fararstjóri
Inga Geirsdóttir
Fararstjóri