Dalmatía í austurhluta Króatíu liggur að Adríahafi og er vinsælt ferðamannasvæði bæði fyrir sóldýrkendur og útivistafólk sem nýta sér fjölmargar fallegar gönguleiðir á svæðinu.
Gengið er í 4 daga við Makarska stöndina og í hlíðum og fjöllum Dalmatíu. Að auki verður boðið upp á siglingu til Dalmatísku eyjanna Hvar og Brac og einnig verður í boði að fara í dagsferð til Bosníu.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð