Gönguferð
Króatía (18. sep)
18. - 25. september 2025
Dalmatía í austurhluta Króatíu liggur að Adríahafi og er vinsælt ferðamannasvæði bæði fyrir sóldýrkendur og útivistafólk sem nýta sér fjölmargar fallegar gönguleiðir á svæðinu.
Gengið er í 4 daga við Makarska stöndina og í hlíðum og fjöllum Dalmatíu. Að auki verður boðið uppá siglingu til Dalmatísku eyjanna Hvar og Brac og einnig verður í boði að fara í dagsferð til Bosníu.
Gengið er í 4 daga við Makarska stöndina og í hlíðum og fjöllum Dalmatíu. Að auki verður boðið uppá siglingu til Dalmatísku eyjanna Hvar og Brac og einnig verður í boði að fara í dagsferð til Bosníu.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Ferðaáætlun
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug með Play KEF-SPU
- Áætlunarflug með Play SPU-KEF
- Handfarangur 10 kg sem kemst undir sæti
- Innritaður farangur 20 kg
- Flugvallarskattar
- Gisting í 7 nætur með morgunverði
- 6 kvöldverðir
- 3 hádegisverðir
- Allur akstur skv. dagskrá
- Íslensk fararstjórn
- Innlend fararstjórn á gönguleiðum
- Skattar & lögboðin tryggingagjöld í UK
Ekki innifalið
- Ferðatryggingar
- Dagsferð til Bosníu (valfrjálst - €50 á mann)
- Kvöldverður í Split
- 3 hádegisverðir
- Þjórfé fyrir bílstjóra & staðar leiðsögumanns
Fararstjóri
Inga Geirsdóttir
Fararstjóri