Gönguferð
Malta (3. okt)
3. - 10. oktober 2025
Malta er lítil eyja suður af Sikiley með yfir 7.000 ára sögu. Möltubúar eru þekktir fyrir hlýju sína, gestrisni og örlæti við ókunnuga, eiginleiki sem fjallað um í Postulasögunni, með vísan til reynslu heilags Páls postula, sem var sagður hafa orðið skipbrotsmaður við Möltu árið 60 e.Kr.
Margar fallegar gönguleiðir er að finna á Möltu. Er einkum gengið meðfram strandlengjunni og eru gönguleiðirnar sem við höfum valið við flestra hæfi. Í þessari ferð munum við einnig heimsækja systur eyjur Möltu - Gozo og Comino.
Margar fallegar gönguleiðir er að finna á Möltu. Er einkum gengið meðfram strandlengjunni og eru gönguleiðirnar sem við höfum valið við flestra hæfi. Í þessari ferð munum við einnig heimsækja systur eyjur Möltu - Gozo og Comino.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Ferðaáætlun
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug Icelandair KEF-ZRH
- Áætunarflug Malta Airlines ZRH-MLA
- Áætlunarflug Malta Airlines MLA-LGW
- Áætunarflug Icelandair LGW-KEF
- Ein taska hámark 20 kg & 10 kg handfarangur
- Flugvallarskattar
- Ferjur – Valetta, Comino & Gozo
- 4 kvöldverðir með drykkjum
- 1 hádegisverður
- Innlend fararstjórn á 4 göngudögum
- Íslensk fararstjórn
- Skattar & tryggingagjöld
Ekki innifalið
- Ferðatryggingar
- 3 kvöldverðir
- 5 hádegisverðir
Fararstjóri
Snorri Guðmundsson
Fararstjóri