Kvennaferð
Ömmur í Orlofi (14. nóv)
14. - 21. nóvember 2025
Fjölbreytt dagskrá fyrir þær vilja vera í skemmtilegum hópi kvenna og hafa gaman. Hér erum við komnar til að njóta og kynnast nýjum konum, og eru stakar konur sérstaklega hvattar til þess að skrá sig.
Puerto de la Cruz hefur endalaust upp á eitthvað að bjóða, fallegar þröngar götur með fagurlega máluðum húsum í öllum regnbogans litum og er hvergi skemmtilegra að fara á kvöldrölt en þar.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Ferðaáætlun
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug með Icelandair KEF-TFS
- Áætunarflug með Icelandair TFS-KEF
- Ein taska hámark 23kg 10kg handfarangur
- Flugvallarskattar
- Gistingar með morgunverði í 7 nætur
- 6 kvöldverðir á hóteli
- 1 kvöldverður á veitingastað
- Allur akstur skv. dagskrá
- Sundleikfimi & sjósund
- Aðgangseyrir í fiðrildasafnið
- Aðgangseyrir í grasagarðinn
- Aðgangseyrir í orkíteugarðinn
- Aðgangseyrir á bananabúgarðinn
- Íslensk fararstjórn
- Skattar & tryggingagjöld í UK
Ekki innifalið
- Hádegisverðir
- Drykkir með mat
- Ferðatryggingar
- Þjórfé fyrir bílstjóra í skoðunarferðum

Fararstjóri
Inga Geirsdóttir

Fararstjóri