Gönguferð
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
23. - 30. júlí 2025
Í þessari einstöku ferð er gengið um einhverja fallegustu staði Alpanna í Austur-Týról (Austurríki) og Suður-Týról (Ítalía). Við munum í lok ferðar dvelja í 2 nætur við Garda vatn.
Alparnir með Dólómítanna hafi það orð á sér að vera eitt mesta sköpunarverk veraldar og bjóða upp á eitthvert fallegasta fjallalandslag sem til er, með lóðréttum klettaveggjum og miklum fjölda af þröngum, djúpum og löngum dölum og munum við upplifa þessa dásemd í ferðinni.
Alparnir með Dólómítanna hafi það orð á sér að vera eitt mesta sköpunarverk veraldar og bjóða upp á eitthvert fallegasta fjallalandslag sem til er, með lóðréttum klettaveggjum og miklum fjölda af þröngum, djúpum og löngum dölum og munum við upplifa þessa dásemd í ferðinni.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Ferðaáætlun
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug Icelandair KEF-MUC
- Áætlunarflug Icelandair MXP-KEF
- Ein taska max 23 kg & 10 kg handfarangur
- Flugvallarskattar
- Gisting í 7 nætur með morgunverði
- 5 kvöldverðir
- 4 hádegisverðir
- Aðgangseyrir í skíðakláfa
- Allur akstur skv. dagskrá
- Íslensk fararstjórn
- Innlend fararstjórn á gönguleiðum
- Ferðamannaskattur
- Skattar & lögboðin tryggingagjöld í UK
Ekki innifalið
- Ferðatryggingar
- 2 kvöldverðir
- 3 hádegisverðir
- Þjórfé fyrir bílstjóra & staðar leiðsögumanns

Fararstjóri
Inga Geirsdóttir

Fararstjóri