Your Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl) Trip

Gönguferð

Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)

23. - 30. júlí 2025
Í þessari einstöku ferð er gengið um einhverja fallegustu staði Alpanna í Austur-Týról (Austurríki) og Suður-Týról (Ítalía). Við munum í lok ferðar dvelja í 2 nætur við Garda vatn.

Alparnir með Dólómítanna hafi það orð á sér að vera eitt mesta sköpunarverk veraldar og bjóða upp á eitthvert fallegasta fjallalandslag sem til er, með lóðréttum klettaveggjum og miklum fjölda af þröngum, djúpum og löngum dölum og munum við upplifa þessa dásemd í ferðinni.
Ertu með spurningu um ferðina?

Hér getur þú sent okkur skilaboð

Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)
Tyrol - Dólómítafjöllin (23. júl)

Ferðaáætlun

Hvað er innifalið

  • Áætlunarflug Icelandair KEF-MUC
  • Áætlunarflug Icelandair MXP-KEF
  • Ein taska max 23 kg & 10 kg handfarangur
  • Flugvallarskattar
  • Gisting í 7 nætur með morgunverði
  • 5 kvöldverðir
  • 4 hádegisverðir
  • Aðgangseyrir í skíðakláfa
  • Allur akstur skv. dagskrá
  • Íslensk fararstjórn
  • Innlend fararstjórn á gönguleiðum
  • Ferðamannaskattur
  • Skattar & lögboðin tryggingagjöld í UK

Ekki innifalið

  • Ferðatryggingar
  • 2 kvöldverðir
  • 3 hádegisverðir
  • Þjórfé fyrir bílstjóra & staðar leiðsögumanns
Fararstjóri

Inga Geirsdóttir

Inga er frá Eskifirði, bjó í Reykjavík um árabil en flutti til Skotlands árið 2003. Þar hóf hún fljótlega að bjóða vinkonum sínum í göngur um skosku Hálöndin. Það vatt hratt upp á sig og í dag leiðir hún ásamt fjölskyldu sinni hópferðir vítt og breitt um Bretland, Írland, Austurríki, Slóveníu, Króatíu, Ítalíu og Spán. Inga er mikill húmoristi og þykir ekkert skemmtilegra en að vera með hópunum sínum.

Fararstjóri

Margrét Snorradóttir

Margrét, eða Magga eins og hún er alltaf kölluð, er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún fluttist til Skotlands árið 2010 og lauk prófi í ferðamálafræði frá Glasgow háskóla. Í dag sér hún um rekstur Skotgöngu ásamt foreldrum sínum, þeim Ingu og Snorra.

Ferðaþjónusta á hug hennar og hjarta. Þau Gary Arthurs, eiginmaður hennar, reka jafnframt fyrirtækið Caledonian Chauffeur Travel sem býður hágæða sérferðir um Skotland fyrir 2-7 farþega.

FAQs