Gönguferð
Windermere Way (1. júl)
1. - 8. júlí 2025
Windermere Way er stórfengleg gönguleið í kringum Lake Windermere, stærsta stöðuvatn Englands, í hjarta Vatnahéraðsins (Lake District).
Vatnahéraðið er í fjalllendi í norðvesturhluta Englands og nýtur gríðarlegra vinsælda meðal ferðamanna og útivistarfólks, enda af mörgum talið fegursta svæði landsins. Þar er að finna hæstu fjöll og stærstu og dýpstu vötn Englands.
Vatnahéraðið er í fjalllendi í norðvesturhluta Englands og nýtur gríðarlegra vinsælda meðal ferðamanna og útivistarfólks, enda af mörgum talið fegursta svæði landsins. Þar er að finna hæstu fjöll og stærstu og dýpstu vötn Englands.
Ertu með spurningu um ferðina?
Hér getur þú sent okkur skilaboð
Itinerary
Hvað er innifalið
- Áætlunarflug með Icelandair KEF-GLA
- Áætlunarflug með Icelandair MAN-KEF
- Ein taska max 23 kg & 10 kg handfarangur
- Flugvallarskattar
- Gisting í 7 nætur með morgunverði
- 3 kvöldverðir
- Allur akstur samkvæmt dagskrá
- Nesti á göngudögum
- Ferjur
- Íslensk fararstjórn
- Skattar & lögboðin tryggingagjöld í UK
Ekki innifalið
- 4 kvöldverðir
- 3 hádegisverðir
- Drykkir með mat
- Ferðatryggingar
Fararstjóri
Snorri Guðmundsson
Fararstjóri