Bianca Resort & Spa*** (3 nætur)
Hótelið er staðsett í miðjum furuskógi og býður upp á glæsilegt útsýni yfir Bjelasica-fjallið.
Á hótelinu eru m.a. 2 sundlaugar, Spa, líkamsræktarstöð, veitingastaður og bar.
Herbergin eru snyrtileg með baðherbergi með sturtu eða baði, skrifborði, sjónvarpi, hárblásara, inniskóm og sloppum.
Hótelið býður upp á Wi-Fi tengingu að kostnaðarlausu.
Hotel Avala ***** (4 nætur)
Hotel Avala Resort & Villas er á besta stað í Budva, beint við strönd Montenegró, á móti hinum sögufræga gömlu bæjarveggjum.
Á hótelinu má finna 3 sundlaugar, Spa, veitingastað og bar.
Herbergin eru með svölum, baðherbergi, hárblásara, sjónvarpi og öryggishólfi.
Hótelið býður upp á frítt internet.